You are on page 1of 4

Eftirfarandi grein var sótt af Tímarit.is þann 8. júní 2018 klukkan 15:41.

Titill
Af uppruna Flateyjarbókar.
Höfundur
Ólafur Halldórsson (1920-2013)
Tímarit
Ný saga
1. árgangur 1987
1. tölublað
Bls. 84-86
Vefslóð
http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000560535

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn á og rekur Tímarit.is. Safnið áskilur sér engan rétt á því
myndefni sem birtist á vefnum. Öll endurnot á stafrænum myndum af efni sem fallið er úr höfundarrétti
eru heimil án endurgjalds eða leyfis frá safninu.
Birting á Tímarit.is á efni í höfundarrétti er skv. samningi við rétthafa. Safnið á því ekki höfundarrétt
að efni sem birt er á vefnum. Öll endurnot, bæði á texta og stafrænum myndum, á efni sem enn er í
höfundarrétti eru því óheimil án leyfis viðkomandi rétthafa.
Af uppruna Flat eyjarbókar
Ólafur Halldórsson

I
tölur Noregskonunga og son; sögðu Danir hann
annálabroti sem hefur konungaraðir í Noregi; þar dauðan, en Norðmenn
varðveist í einkennilegu stendur þetta meðal annars vildu ekki trúa því. Þá var
samtíningshandriti, AM 764 (hér fært til nútíma stafsetn- tekin til ríkisstjórnar yfir
4to (skrifað um 1376-86),' er ingar): Noreg og Danmörk drottn-
við árið 1371 getið um fæðingu ...Hákon háleggur; hans ingin Margreta, móðir
Ólafs konungs Hákonarsonar dóttir Ingibjörg; hennar Ólafs konungs, en dóttir
á þessa leið (hér fært til nú- son Magnús góði Eireksson Valdamars Danakonungs,
tíma stafsetningar): langa hertoga; hans son eftir er hún lét fanga Albr-
Og er drottningin Hákonar Hákon; hans son Ólafur er ikt.
kóngs mundi vera jóðsjúk þá var x vetra er faðir hans Albrecht af Mecklenburg var
birtist henni Ólafur kóngur andaðist. Hann var konung- tekinn til fanga af mónnum
og talaði svo við hana: „Ef ur yfir Noregi, Danmörk og Margrétar drottingar við
þú vill heil verða af þessum öllum þeim skattlöndum er Falen á Vestra-Gautlandi 24.
sjúkdóm, þá skal Hákon þar liggja til og réttur erf- febrúar 1389.4 Fréttir um það
kóngur sverja eið að hann ingi alls Svíaríkis er Albrikt hafa væntanlega borist til ís-
skal halda þau lög sem hélt son Mækinborgargreifa lands sumarið eftir. Þá er
hinn helgi Ólafur kóngur. hélt; hann var systurson augljóst að Magnús prestur
Og þá er sveinninn er vij Magnús konungs góða, Þórhallsson hefur ekki
vetra þá skal færa hann til föðurföður Ólafs. Þessi skrifað þessa viðauka sína
Niðaróss, og skal honum Ólafur var heitinn eftir hin- fremst í Flateyjarbók fyrr en í
þar kenna." Eftir þessa um heilaga Ólafi konungi fyrsta lagi sumarið 1389.
hluti sagða vaknar drottn- Haraldssyni eftir sjálfs Ólafur konungur Hákonar-
ingin, en þó varð hún eigi hans tilvísan. Hann var þá son dó síðsumars 1387, og
léttari fyrr en hann hafði konungur er sjá bók var
svarið. 2 skrifuð. Þá var liðið frá
Peter Andreas Munch getur hingaðburð vors herra Jesú
um þessa sögn í Noregssögu Kristi m.ccc.lxxx og vij ár.
sinni og nefnir enga aðra Það sem hér segir, að Ólafur
heimild en þessa. 3 En aug- Hákonarson hafi verið heit-
ljóst er að Magnús prestur inn eftir Ólafi helga „eftir
Þórhallsson, annar aðalritari sjálfs hans tilvísan" hlýtur að
Flateyjarbókar, hefur þekkt vera ættað úr sömu heimild
sömu heimild og þá sem ann- og það sem segir af fæðingu
álsritarinn notaði. Magnús hans í annálnum í AM 764 4to,
prestur jók þremur blöðum en allt er óvíst um hvers eðlis jílrtlll
framan við þann hluta hand- sú heimild hefur verið. rflWl — . í f i »l)rt ÍKt i
ritsins sem Jón prestur »Ha(
Væntanlega hefur verið !*Bi>ll
om Vffl- pUh- alnlhi tib dpúnS o
Wr. {nhHt *■ Iltfr po;i,ttfcSn„),,
Þórðarson hafði skrifað og stuðst við þessa sömu heimild flrpíi r
»ta i .•numi' fh.-tn •» aAi u.„....
fyllti einnig blaðsíðu sem Jón í stuttum kapítula í lokum Upphafsstafur, H, með mynd af
hafði skilið eftir auða f remst í þessara viðauka Magnúsar Haraldi hárfagra að skera bönd-
fyrsta kveri. Meðal efnis þess prests í Flateyjarbók: in af Dofra. Stafurinn er I upp-
sem Magnús prestur jók Ári síðar en fyrr segir hvarf hafi Hálfdánar þáttar svarta og
framan við bókina eru ættar- Ólafur konungur Hákonar- Haralds hárfagra.

: f
84
í®á$%&^ virðist hafa orðið brátt um
hann. Eftir dauða hans hefur
fljótlega komið upp sá orð-
rómur í Noregi að hann hafi
ekki dáið, heldur horfið, en sú
sögn kemur bæði f ram í annál
Flateyjarbókar og Gott-
skálksannál; í Gottskálksann-
ál stendur við árið 1387:
„Hvarf Ólafs kóngs Hákonar-
sonar."
Talið er að Ólafur konung-
ur Hákonarson hafi verið
heitinn eftir Ólafi helga
Haraldssyni. Líklega hafa
Norðmenn bundið miklar
vonir við hann, en þar sem
hann dó (eða hvarf) einungis Upphafsstafur, N, við upphaf þáttarins Hversu Noregur bygg-
sautján ára gamall urðu af rek ist. l' stafnum er mynd af manni sem situr við skrifpúlt og er
hans engin. Ég hef þó grun um opin bók á púltinu. Á bókinni stendur: 'ion hakonarson aa mik'.
að við íslendingar eigum hon-
um töluvert að þakka, og skal leysi, er þeir kunnu eigi sem heyrðu undir veldi
þá víkja að Flateyjarbók. skapara sinn. En hinir sem Noregskonungs. Jón prestur
í formála sem Magnús guði hafa unnað og þar allt Þórðarson hefur skrifað
prestur Þórhallsson hefur traust haft og barist fyrir báðar Ólafanna sögur, svo og
skrifað á fremstu blaðsíðu f relsi heilagrar kristni hafa tíu síðustu kapítula Færey-
Flateyjarbókar er þess getið þó af hinum vitrustu mönn- inga sögu, sem koma næst á
að Jón Hákonarson eigi bók- um fengið meira lof, en það eftir Ólafs sögu helga og þar
ina, en hana hafi skrifað Jón að auk að mest er, að þá er næst síðari hluta Orkneyinga
prestur Þórðarson og Magnús þeir hafa fram gengið um sögu, 20.-49. kapítula, en þar á
prestur Þórhallsson. Jón almennilegar dyr dauðans, eftir hefur Magnús prestur
prestur hefur byrjað á bók- sem ekki hold má forðast, Þórhallsson tekið við og lokið
inni og hefur sett fremst í hafa þeir tekið sitt verð- við bókina. í klausu úr viðbót
þann hluta sem hann skrifaði kaup, það er að skilja eilíft Magnúsar prests fremst í
Eiríks sögu víðförla. Þeirri ríki með allsvaldanda guði Flateyjarbók, sem var tekin
sögu lýkur á eftirmála sem utan enda, sem þessi Eirek- upp hér á undan, er þess getið
ugglaust er saminn af Jóni ur sem nú var frá sagt. 5 að Ólafur Hákonarson hafi
Þórðarsyni: Hér á eftir kemur svo Ólafs verið konungur ,,er sjá bók
En því setti sá þetta ævin- saga Tryggvasonar hin mesta var skrifuð" og tekið fram að
týr fyrst í þessa bók, er og þar næst Ólafs saga helga það var árið 1387. Þetta á við
hana skrifaði, að hann vill hin sérstaka eftir Snorra þann hluta handritsins sem

i
I
að hver maður viti það, að Sturluson og báðar sögurnar Jón Þórðarson skrifaði.
ekki er traust trútt nema af „með öllum sínum þáttum", Líklegast þætti mér að Jón
guði, þvíað þó heiðnir eins og segir í formálanum, og Þórðarson hafi ráðið efnisvali
menn fái frægð mikla af eru sögurnar að vísu ekki ein- í þann hluta handritsins sem
sínum afreksverkum, þá er ungis auknar með mörgum hann skrifaði, en væntanlega
það mikill munur, þá er þáttum, heldur einnig heilum þó í samráði við Jón Hákonar-
þeir enda þetta hið stund- sögum, svo sem Færeyinga son, ef hann hefur verið upp-
lega líf, að þeir hafa þá sögu, Jómsvíkinga sögu, hafsmaður þess að Flateyjar-
tekið sitt verðkaup af orð- Grænlendinga sögu og bók var skrifuð, sem er lík-
lofi manna fyrir sinn Orkneyinga sögu, það er öll- legast. En ég efast um að þeir
frama, en eigu þá von hegn- um þeim sögum sem völ var á hafi hugsað sér að bókin ætti
ingar fyrir sín brot og trú- og vörðuðu skattlönd þau að vera samfelld saga Noregs-

85
Éfcöfai konunga. Líklegra þætti mér v&fvá feú py pia tifttft *örtftfc?tnxbdr
að þeir hafi einungis ætlað
sér að hafa í henni Ólafanna
sögur og hafa þær lengri og
fyllri en í nokkurri annarri
bók. E n E iríks saga víðförla idfeWrtu'W 1 - ' / ■ w'%
hefur verið sett fremst í bók-
ina þeim til íhugunar og eftir- C d W P 'tníttft-ufttiffJí&H
■ breytni sem bókin hefur í
fyrstu verið ætluð. Þess vegna
er í eftirmála Jóns Þórðar- UWdWfmS*^
sonar við þá sögu lögð áhersla i>a«Oíhr<%Ufi
á það lof sem þeir hljóta hjá **£$ ihwfi tltjoii
hinum vitrustum mönnum,
sem hafa barist fyrir frelsi
heilagrar kristni. Ætli Flat-
eyjarbók hafi ekki í upphafi löfíiurtptuttthtfí ^tMlJrtft?fíal
I
verið ætluð til þess að færa Upphafsstafur, A, með mynd af sængurkonu upphafi kapftula
hana Ólafi konungi Hákonar- með frásögn af fæðingu Ó lafs Tryggvasonar.
syni að gjöf ? Hann var þriðji
konungur Noregs sem hét bókar við árið 1394, í sex ár og annan en þann að vera kon-
Ólafur, og því hefur þótt vel hélt Krosskirkju í Björgvin. ungur og heita í höfuðið á
við hæfi að gefa honum sögur En síðar hefur Jón Hákonar- Ólafi helga. E n aldrei fékk
af nöfnum hans, Ólafi son fengið Magnús prest Þór- hann bókina, og eigi hörmum
Tryggvasyni og Ólafi helga hallsson til að ljúka við hand- vér það.
Haraldssyni með mörgum ritið (annálnum lýkur 1394)
dæmum honum til fróðleiks og auka við það meiru efni en Tilvísanir:
og fyrirmyndar af ágætum upphaflega var ætlað, lýsa 1. Ólafur Halldórsson: ,,Rím-
lifnaði og afreksverkum bókina alla og gera hana beglusmiður". „Opuscula
þessara konunga, og mætti þannig úr garði, að hún var septentrionalia. Festskrift
raunar vera, að safnað hafi konungsgersemi. E n ekki til Ole Widding 10.10.1977.
verð drögum að sögu hans komst hún í konungsgarð fyrr Hafniæ 1977, bls. 32-49.
sjálfs, sem hafi átt að koma á en 362 árum síðar. Úr þeim 2. Islandske Annaler ind t il
eftir Ólafs sögu helga, og að 1578. Udg. ved Dr. Gustav
konungsgarði kom Flateyjar-
Storm. Christiania 1888.
þau drög séu sú sameiginlega bók til Islands 21. apríl 1971 Bls. 229.
heimild fyrir því sem frá hon- og heldur nú hátíðlegt sex 3. Det norske Folks Hist orie
um segir í Flateyjarbók og hundruð ára afmæli sitt í fremstillet af P.A. Munch.
annálnum í AM 764 4to. En lát Stofnun Árna Magnússonar á Anden Hovedafdeling.
Ólafs Hákonarsonar (eða íslandi. F^rste Deel. Christiania
hvarf) hefur frést hingað til En ef þessi tilgáta er rétt, að 1862. Bls. 861-62.
lands með vorskipum 1388, Flateyjarbók hafi í upphafi 4. Norges hist orie. Bind 4 av
og þá er líklegast að í bili hafi verið ætluð sem gjöf til Ólafs Steinar Imsen, J^rn
verið hætt við að ljúka við konungs Hákonarsonar er Sandnes. J. W. Cappelens
bókina. Þá hefur Jón Þórðar- forlag 1977, bls. 307.
það að nokkru leyti honum að
5. Eiríks saga viðförla. Udg. af
son orðið atvinnulaus og þakka að þessi bók er enn til Helle Jensen. E ditiones
ákveðið að fara til Noregs, en og einsætt að virða það við Arnamagnæanæ. Series B,
þar var hann, samkvæmt því hann, enda þótt hann ætti þar vol. 29. Kabenhavn 1983,
sem segir í annál Flateyjar- sjálfur engan hlut að máli, bls. lxiog 112-14.

86

You might also like